Hraunavík – Stofnræsi (примерный перевод: Hraunavík и # 8211 ; Предоставление) (Исландия - Тендер #19940122) | ||
| ||
| Для перевода текста тендера на нужный язык воспользуйтесь приложением: | ||
Страна: Исландия (другие тендеры и закупки Исландия) Организатор тендера: Útboðsvefur Номер конкурса: 19940122 Дата публикации: 14-12-2021 Источник тендера: Útboðsvefur |
||
| Númer: | 21182-VSB |
| Útboðsaðili: | Hafnarfjarðarbær |
| Tegund: | Framkvæmd |
| Útboðsgögn afhent: | 14.12.2021 kl. 00:00 |
| Skilafrestur | 12.01.2022 kl. 11:00 |
| Opnun tilboða: | 12.01.2022 kl. 11:05 |
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gatnagerð, fráveitu- og neysluvatnslagnir, ásamt lögnum fyrir hitaveitu, rafveitu og fjarskiptalagnir vegna fyrirhugaðra framkvæmda stofnræsi frá Kapelluhrauni að Hraunvík.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu „TendSign“ () frá og með þriðjudeginum 14. desember og skal tilboðum skilað rafrænt í því kerfi í síðasta lagi fimmtudaginn 12. janúar 2022. Nánari upplýsingar um aðgang að gögnum má fá með því að senda fyrirspurn á netfangið utbod@vsb.is
Ekki verður haldin sérstakur opnunarfundur, en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Verklok eru 30. september 2022 með áfangaskilum 15. maí 2022.